Mannbroddar

Það er of seint að byrja brunninn þegar barnið er dottið ofan í.  Þetta máltæki á svo sannarlega vel við um mannbroddana. Þegar kaupa á mannbrodda verður að hafa í huga hvernig á að nota þá.  Til eru margar tegundir brodda sem henta við hinar ýmsu aðstæður.  Er ætlunin að rölta, ganga rösklega, hlaupa, ganga úti í náttúrunni eða fara á fjöll og jökla.