Frábær innlegg fyrir íþróttafólkið

Þessi innlegg henta einstaklega vel þeim sem æfa íþróttir.  Þau veita góðan stuðning, vernda fætur og liði og dempa högg.  Yfirborðið er úr örtrefjaefni sem gefur frábært grip, færir raka frá fætinum og veitir vörn gegn bakteríum og lykt.