Frábært fyrir íþrótta- og útivistarskóna

Þetta eru nýjustu innleggin frá Pedag.  Þau henta einstaklega vel í íþrótta- og útivistarskó

Þessi innlegg eru fótlagaformuð og með góðum stuðningi við ilina.  Einnig er léttur stuðningur aftan við táberg.  Þau eru gerð úr neopren-efni og því afskaplega mjúk.  Í þeim er aragrúi örsmárra lofthólfa sem hindrar fótrakamyndum.  Þessi innlegg henta einstaklega vel í íþrótta- og útivistarskó.  Þau fást í skóstærðunum 36 - 48.