Nuddboltar og nuddkefli

Við vorum að fá til sölu þessa frábæru nuddbolta og nuddkefli frá Rubz.  Með þeim eru stirðir og þreyttir vöðvar mýktir upp og blóðflæði aukið.  Talið er að með þeim sé hægt a flýta fyrir bata á plantar faciitis og hælspora.