Sumarlitirnir komnir í skóreimunum

Nú er biðin á enda.  Við vorum að fá sendingu af skóreimum í sumarlitunum.  Bleikar, neongular, fjólubláar, neongrænar og appelsínugular.