Teygjureimar með læsingu

Við vorum að fá í sölu nýja tegund af skóreimum fyrir þá sem eiga erfitt með að reima skóna.  Þetta eru 90 cm langar reimar og á þeim er e.k. læsing sem festir þær eins og hverjum hentar.