Há eða lág il

Ilsig lýsir sér í því að ristarbeinin síga niður sem veldur því að ilin verður flöt.  Þessu fylgir oft mikil vanlíðan og þreyta í fótum.  Andstætt við þetta eru sumir með óeðlilega háa il sem getur líka valdið miklum óþægindum en þá hvílir of mikill þungi á tábergi og hæl. Við val á innleggjum skal hafa þetta í huga.

 

Lág il Miðlungs há il Há il