Sjáðu hvað við getum gert fyrir skóna

Sólningar
   
     

 

Fyrir og eftir
Við límdum skemmda klæðningu upp og skiptum um hælplötur á skónum
Settir voru leðursólar og hælplötur á skóna
Fóðrið í hælnum var illa rifið.  Fyrst var límdur svampur inn í skemmdirnar og síðan klætt yfir með leðri
Hællinn var límdur og skrúfaður fastur á skóinn
Tærnar voru mjög illa farnar á skónum.  Við límdum niður og lituðum í skemmdirnar og settum að lokum á þá tástykki
Ekki þurfti að skipta um rennilásana á skónum heldur var nægjanlegt að setja nýja sleða upp á lásana.
Það var mjög lítið búið að ganga á þessum skóm þegar þeir komu til viðgerðar.  Þegar svo er nægir að setja örþunna slitsóla neðan á botnana.