Hér gefur að líta nokkur verð á algengustu viðgerðunum.  Þessi verð fara að sjálfsögðu mikið eftir því um hvers konar skó um er að ræða og hvernig þeir eru útlítandi þegar þeir koma til okkar. 

Þessi verð eru því eingöngu til viðmiðunar.

Viðmiðunarverðskrá

Leðursólar og hælar herra 9.550 kr
Leðursólar og hælar herra Lloyd 10.100 kr
Leðursólar og hælar dömu 9.100 kr
Leðursólar og hælar pinnaplötur 8.800 kr
Framsólar leður 7.200 kr
   
Gúmmísólar 1-2mm og hælar h. 7.650 kr
Gúmmísólar 1-2mm og hælar Lloyd 8.150 kr
Gúmmísólar 1-2mm og hælar dömu 7.250 kr
Gúmmísólar 1-2mm og hælar pinnap. 6.750 kr
Framsólar gúmmí 1-2mm 5.150 kr
   
Gúmmísólar 3-5mm og hælar herra 8.200 kr
Gúmmísólar 3-5mm og hælar h. Lloyd 8.750 kr
Gúmmísólar 3-5mm og hælar dömu 7.750 kr
Gúmmísólar 3-5mm og hælar pinnapl. 7.450 kr
Framsólar gúmmí 3-5mm 5.950 kr
   
Hælplötur herra 3.850 kr
Hælplötur herra Lloyd 4.400 kr
Hælplötur dömu          3.300 kr
Hælplötur á pinnahæla 2.750 kr
   
Minnsta viðgerð 1.000 kr
Minnsta bót 1.900 kr
Rennilás 1 stk 5.950 kr
Sleði á rennilás 1 stk 2.250 kr
Víkka tær 2.100 kr
Víkka legg á stígvélum 4.550-6.150 kr
Hælfóður frá 4.250 kr

          Athugið að verðin hér fyrir ofan eru einungis til viðmiðunar