Ísbroddar

Þetta eru öflugustu broddarnir hjá okkur.  Þeir henta vel í allar fjallgöngur og jöklaferðir.  Þeir eru með 12 göddum og vigta 960 g.   Þessir broddar koma aðens í einni stærð en eru stillanlegir á flesta skó.

 

Tengdar vörur: