All Purpose

Þessir broddar henta mjög vel á útivistar- og vinnuskó. Skónum er smeygt í eins konar gúmmísokk.  Undir skóinn kemur mjög stamur botn sem á eru festar litlir karbítgaddar en karbítbólurnar hafa margfalda endingu á við stálið.  Þeir eru mjög teygjanlegir og leggjast vel að skóbotninum.  Auka bólur fyrir broddana fylgja með í pakkanum.

Small                 36 - 39

Medium            40 - 43

Large                44 - 47

X-large             44 +  (fyrir mjög fyrirferðamikla skó)

Tengdar vörur: