Bambus Comfort sokkar

Þessir sokkar eru úr 79% viscos sem unninn er úr náttúrulegum bambus.  Þeir eru teygjulausir í stroffið og með "antibacterial" virkni sem er gott við fótalykt og eins ef fólk er með sár á fótum