Broddar á stafi

Þessir broddar eru festir á göngustafi og hækjur.  Þeir eru á e.k. lömum þannig að ef þarið er út á ísingu snúa gaddarnir niður en sé aftur komið inn í hús snúa gaddarnir upp.

Tengdar vörur: