Comfort

Þessi innlegg henta vel þeim sem eru með tábergssig.  Í þeim er góður púði sem styður aftan við tábergið.  Þau eru fest í skóinn þannig að hælstykkið nemi við öftustu brún og er þá púðinn rétt staðsettur.

Tengdar vörur: