Energy

Þessi innlegg eru sérstaklega hönnuð fyrir þá sem stunda íþróttir og hreyfa sig mikið.  Þau veita góðan stuðning, vernda fætur og liði og dempa högg.  Yfirborðið er úr örtrefjaefni sem gefur frábært grip, færir raka frá fætinum og veitir vörn gegn bakteríum og lykt.

Stærðir 36/37 - 46/48

 

Hér má sjá kynningarmyndband um innleggin:

 

Tengdar vörur: