Gljáburstar

Þessir burstar eru með hrosshárum en þau gefa leðrinu meiri gljáa þegar burstað er yfir skóáburðinn.  Best er að bursta hratt því þá hitnar áburðurinn og gengur betur inn í skinnið.

Tengdar vörur: