Go Fresh

Þessi innlegg eru yndisleg fyrir þá sem elska að vera berfættir.  Þau eru örþunn og taka því sama og ekkert pláss í skónum.  Í þeim eru mildur ilmur.  Þau eru mjög rakadræg og halda því skónum ferskum.  Mælt er með því að endurnýja innleggin á viku til tveggja vikna fresti.  Pakkningin inniheldur 6 pör.

Tengdar vörur: