Klær

Þessir mannbroddar eru festir neðan á hælinn á skónum og sjást þar af leiðandi lítið sem ekkert.  Broddurinn sjálfur er á lömum.  Þegar gengið er á svelli snúa gaddarnir niður að klakanum en þegar komið er inn í hús er með einu handtaki hægt að snúa broddunum við þannig að þeir snúi upp að ilinni.  Athugið að þessir broddar eru fastir á einum ákveðnum skóm og ekki er hægt að færa þá á milli para.  Æskilegt er að hællinn sé minnst 2 cm á hæð.

Tengdar vörur: