Leðursápa

Leðursápan er ætluð á allt slétt leður (ekki rúskinn eða nubuk).  Hún hentar mjög vel á leðurfatnað og töskur.  Leðursápunni er nuddað inn í skinnið með þar til gerðum svampi og látin þorna. 

Tengdar vörur: