Perfekt

Þetta eru lang algengustu hælpúðarnir hjá okkur. Þeir eru ca 5 mm þykkir (aðeins pressaðir saman). Undirlagið er úr mjúku gúmmíi og klæddir með leðri.  Þá er hægt að fá bæði ljósa að lit og svarta.  Þeir fást í fjórum stærðum S (35-37), M (38-40), L (41-43) og XL (44-46).

Tengdar vörur: