Performance

Performance- innleggin henta mjög vel í alla íþrótta- og útivistarskó. Þau eru fótlagaformuð með stuðning undir ilina og veita mikla dempun bæði undir hæl og táberg.  Þau fást í skóstærðunum 36-48.

Tengdar vörur: