Point

Þessir hælpúðar eru sérstaklega gerðir fyrir þá sem þjást af hælspora. Þeir eru búnir til úr mjúku gúmmíi.  Í miðjunni eru latex-púði sem veitir enn meiri mýkt þar sem eymslin eru yfirleitt mest.  Þennan púða er á mjög auðveldan hátt hægt að fjarlægja og er þá holrúm í stað púðans.  Þessir hælpúðar fást í fjórum stærðum S (35-37), M (38-40), L (41-43) og XL (44-46).

Tengdar vörur: