Power

Þessi innlegg henta einstaklega vel fyrir íþróttir þar sem mikið er um örar hraðabreytingar og snöggar breytingar á stefnu.  Þau eru sérstaklega góð fyrir hlaup, eru aðeins um 38 grömm og 2,9 mm á þykkt.  Innleggin veita góðan stuðning, vernda fætur og liði og dempa högg og geta þannig komið í veg fyrir álagsmeiðsli.  Yfirborðið er úr örtrefjaefni sem gefur frábært grip, færir raka frá fætinum og veitir vörn gegn bakteríum og lykt. 

Stærðir 36/37 - 46/48

Hér má sjá kynningarmyndband um innleggin

 

 

 

 

Tengdar vörur: