Premium Shoe Polish í glerkrukkum

Kremáburðurinn er mjög mjúk næring sem gengur vel inn í skinnið.  Þessi áburður er framleiddur í mesta litaúrvalinu en er ekki litsterkur og hentar því síður á leður sem er farið að upplitast mikið.  Hann er borinn á með klút eða þar til gerðum svampi.  Síðan þarf að pússa vel yfir áburðinn með þurrum klút eða bursta.  Þessi áburðartegund fæst líka í túpum en er þá ekki í eins miklu litaúrvali

Tengdar vörur: