Rúskinnsáburður í fljótandi formi

Nauðsynlegt er að bera á bæði nubuk og rúskinn til þess að viðhalda næringu í leðrinu.   Þessar leðurtegundir vilja upplitast með tímanum og skerpir rúskinnsáburðurinn upp litinn en hann fæst í nokkrum litum.  Þessi vörutegund fæst einnig í úðabrúsum en er þá ekki í eins miklu litaúrvali.  Alls ekki má setja á rúskinnið "venjulegan" skóáburð heldur einungis nota áburð sem sérstaklega er framleiddur fyrir þessar skinntegundir. 

Tengdar vörur: