Silikonreimar

Frábær laus fyrir þá sem eiga erfitt með að reima skóna.  Þessar reimar teygjast frá 12 upp í 30 cm.  Þær eru settar í skóna þannig að ein reim fer í hvert "gatapar".  Þegar farið er í skóna teygist á reimunum og fara þær síðan aftur í fyrra horf þegar fóturinn er kominn ofan í skóinn.

 

Tengdar vörur: