Skóhorn

Hjá okkur fást margar tegundir skóhorna hvort heldur er úr málmi eða plasti allt frá 14 cm að 70 cm löngum.  Sum skóhornin henta í vasa eða tösku meðan aðrir nota þau sem veggskraut í húsakynnum sínum.  Eins seljum við hin sívinsælu "bakklóruskóhorn".