Vatnsvörn í fljótandi formi

Vatnsvörnina er hægt að fá í fljótandi formi í litlum brúsum.  Á enda brúsans er svampur sem notaður er til þess að bera vörnina á skóna.  Hana má líka nota til þess að vatnsverja skósólana. 

Tengdar vörur: