Margir þjást af hinum ýmsu vandamálum á fótunum.  Líkþorn og ýmis konar núningssár geta myndast og eins byrja bein stundum að stækka.  Þetta veldur oft mjög miklum óþægindum.  Við erum með nokkrar tegundir af mjúku geli til þess að hlífa þessum aumu blettum og minnka þrýsting sem kemur frá skónum.