Fyrir veturinn

Þegar vetrar má gjarnan huga betur að því hvernig leppar eru í skónum.  Það getur gert gæfumuninn að endurnýja þá.  Við bjóðum upp á tvær tegundir af vetrarleppum.  Báðar gerðirnar eru þannig úbúnar að efsta lagið sem snýr að fætinum er gert úr ull og inni á milli laga er álfilma sem endurkastar kuldanum frá jörðinni og heldur því betur hita á fótunum.