Hælspori

Þessir púðar eru með mjög mikilli dempun í miðjunni.  Stundum er hægt að taka miðjuna úr ef óskað er.  Hægt er að lesa um hælspora í fróðleiksmolunum okkar