Innlegg með stuðningi

Þó svo menn séu ekki með vandamál í fótum finnst þó flestum þægilegt að ganga á innleggjum sem styðja létt undir il og táberg.  Til eru nokkrar tegundir af þeim. Þeir eru með mjúku undirlagi sem veitir aukna dempun.