Finnst þér gott að vera berfætt í skónum

Mörgum finnst notalegt að vera berfættur í skónum.  Það getur þó nokkuð oft valdið því að á fæturnar komi núningseymsli sem geta verið óþægileg.  Við bjóðum nú upp á sprey sem "silkihúðar" fæturnar.  Hjá okkur fást líka innlegg sem henta mjög vel fyrir berfætta.  Þau eru gerð úr trefjum og eru klædd með frotte.