Sneaker Cleaner

Oft hefur verið vandamál hvernig meðhöndla á útivistar- og íþróttaskóna.  Nú erum við komin með hreinsiefni sem sérstaklega er ætlað fyrir þá.  Þetta efni hreinsar líka sólakantana á skónum.