Dropa Pelotur

Þessir púðar henta vel þeim sem eru með tábergssig.  Þeir eru festir í skóna aftan við tábergið.  Passa verður vel upp á það að staðsetja þá rétt en flestum hættir til að setja þá of framarlega í skóna.  Þær fást í fjórum stærðum S (35-37), M (38-40), L (41-43) og XL (44-46).