Gormareimar

Þessar skóreimar eru afskaplega þægilegar fyrir þá sem eiga erfitt með að reima.  Þær eru gerðar út teygju og líkt og nafnið gefur til kynna eru þær útlítandi eins og gormur.  Þær eru þræddar í skóna eins og gert er við venjulegar skóreimar og þær hertar aðeins.  Gormurinn stendur þá út úr efstu götunum.  Teygjan veldur því svo að ekki þarf að losa á reimunum þegar farið er í skóna.  Hér má sjá myndband af því hvernig gormareimarnar eru settar í skóna https://www.youtube.com/watch?v=x1_AYZjutro

Tengdar vörur: