Lady Gel

Þessi innlegg henta mjög vel í háhælaða skó þó svo þau séu líka mjög þægileg í hvaða skó sem er.  Neðra lagi er úr geli og er gelið þykkara undir tábergi og hæl heldur en annars staðar.  Efri hlutinn er klæddu með velúr og er því mjög notalegur viðkomu.  Þessi innlegg ná ekki alla leið fram fyrir tær sem gefur góðan möguleika á því að nota þau í skó sem eru opnir í tána (ekki sést í annan lit fremst við tærnar).  Þau eru sjálflímandi.  Hægt er að færa innleggin yfir í aðra skó með því að skola þau en við það endurnýjast viðloðunin í gelinu.

Tengdar vörur: