Leðurinnlegg svört, Leather Black

Þetta eru fyrirferðaminnstu innleggin og eru mikið tekin þegar ætlunin er að fá nýtt þrifalag inn í skóna.  Undir þeim er örþunnt lag af svampi sem veitir aukna mýkt.  Þau eru líka þannig útbúin að í þeim eru kolefni sem draga úr fótrakamyndun.  Þessi innlegg fást bæði í svörtum og ljósum lit.

Ljósu leðurinnleggin fást í skóstærðunum 36-52

Svörtu leðurinnleggin fást í skóstærðunum 36-46

Tengdar vörur: