Leather and lack lotion

Þessi áburðartegund hentar einstaklega vel á húsgögn, töskur og leðurfatnað vegna þess hve vel hún gengur inn í skinnið og því lítil hætta á því að áburðurinn smiti út frá sér.  Þessi áburður er í fljótandi formi og er borinn á með klút.  Síðan þarf pússa vel yfir flötinn.  Áburðurinn hentar einnig mjög vel á lakkskinn.

Tengdar vörur: