Rúskinnsburstar

Þessir burstar eru margskiptir.  Önnur breiðari hliðin er með gúmmíhárum en hin sambland af nylonhárum og vír.  Mjóu hliðarnar eru t.d. notaðar til þess að komast meðfram sólaköntum.  Þessir burstar eru ómissandi fyrir þá sem eiga rúskinnsskó.  Oft er nægjanlegt að nota burstana eingöngu til þess að hreinsa skóna.

Tengdar vörur: