Shoe Fresh

Þessu úði er ætlaður í íþrótta- og útivistarskó.  Hann er gerileyðandi og inniheldur dálítinn ilm.  Brúsinn er látinn standa lóðréttur í skónum og þrýst er ofan á hann.  Þá úðast úr honum bæði aftur í skóinn og fram í hann.  Oftast eru laus innlegg í skónum og mælum við með því að lyfta þeim upp og úða einnig undir þau.

Tengdar vörur: