Teygjureimar

Þessar skóreimar eru tilvaldar fyrir þá sem eiga erfitt með að reima skóna.  Þær fást á rúllum og kaupir þá hver og einn þá lengd sem hann óskar.  Á reimarnar  hentar einstaklega vel að setja "þrengingar" (svipaðar og oft eru á fatnaði) sem herðir þær að fótunum.  Á endann er einnig hægt að fá lítil plaststykki sem halda endunum saman og koma þá líka í veg fyrir að "þrengingin" renni út af reiminni.

Teygjureimar er einnig hægt að fá tilbúnar 60 cm langar.

Tengdar vörur: